Miniature food

Þúsundfjalasmiðurinn og vöruhönnuðurinn Auður Ösp Guðmundsdóttir mun opna sýningu á Hönnunarmars á dúkkuhúsum í SPARK design space. Íbúar húsanna munu smám saman flytja inn í húsnæðið meðan á sýningunni stendur og koma sér fyrir. Mér fann ótækt að nýju íbúarnir væru þar matarlausir og ákvað því að skella í smá-bakstur.

My friend Auður Ösp Guðmundsdóttir is opening a dollhouse exhibition this Design March in SPARK design space. The residents will move in over the course of the exhibition and settle in. I wanted to welcome the new people with newly baked goods.